Ég var beðin um að skýra út hvernig ég nota emboss í Cuttlebug
Þetta eru áhöldin sem ég nota
~~~~~~
I was asked to tell how I used emboss in my Cuttlebug
Theese are the equipments
Þetta er þær tegundir móta og foldera sem ég á, á reyndar líka stórt Sissix en ætla ekki að nota það hér
~~~~~~
Theese are the types of dies and folders I´ve got, actually I also have big Sissix but I´m not going to use it now
Fyrst ætla ég að nota brass mót
~~~~~~
First thing is to use the brass embossing die
Prófaði að embossa þetta á þrjá vegu, þ.e. með svartri embossing mat fyrir Cuttlebug frá KARS, föndurgúmmí mottu sem ég á og síðan með embossing tan mottu frá Spellbinders.
Fyrst gerði ég samloku með plötum A, C, mótið, pp, svarta mottan og aftur B plata. Þetta var nokkuð stíft fyrir vélina en hafðist og góður árangur eins og sjá má á fyrstu myndinn. Síðan notaði ég tan mottuna og var þá með samloku úr A, millilag úr pp og frauðgúmmíi, B, mótið, pp, tan mottan og aftur B plata. Eins uppröðun þegar ég notaði frauðmottuna en þessar tvær aðferðir gáfu ekki eins góðan árangur. Mér tókst ekki að nota C plötuna með Tan mottunni.
Síðan blekaði ég embossið og síðan er bara að klippa. Á síðustu myndinni eru motturnar og útkomurnar áður en klippt er. Mér finnst ég sjá greinilegan mun eftir tegundum og síðasta aðferðin sínu verst.
~~~~~~
Tryed to emboss in three ways, with black embossing mat for Cuttlebug from KARS, some foam-mat I´ve got and at last with embossing Tan mat from Spellbinders.
The result can be seen at the photos above and the best result was with sandwich with the KARS mat.
Næst er að nota Shapeabilities frá Spellbinders
~~~~~~
Next is to use the Shapabilities from Spellbinders
Fyrst var að skera og þá notaði ég samloku úr A plötu, C, Shapabilities með sléttu hliðina niður, pp og B plata. Þá er umfram pp tekinn frá, skipt B plötu skipt út fyrir C plötuna sem notuð er við skurðinn, tan mottan sett ofná og ennþá er slétta hliðin niður, þessu er rúllað tvisvar sinnum gegnum Cuttlebug (áfram og afturábak). Síðan bleka síðan pp gegnum mótið og þá loksins tekið úr mótinu.
~~~~~~
With Shapabilities I make sandwich out of C or B plate and with tan mat to emboss.
Næst var að taka Nestabilities
~~~~~~
Next I worked with the Nestabilities
Fyrst skar ég út scallop hring og notaði samloku í það samloku úr A plötu, pp, B, segulmottu og Nestabilities með sléttu hliðina niður, pp og aftur B motta.
Þar sem ég nota segulmottu undir mótið þá gengur ekki að nota C plötu og því nota ég samanbrotið blað og B plötu í staðinn.
~~~~~~
At first á cut scallop ring using magnetic mat so I know where to position pp on top of it.
Síðan sker ég sléttan hring með sömu aðferð og scallop hringinn áður en hann embossa ég síðan með tan mottu en sleppi þá pp milli A og B.
~~~~~~
Now I cut a circul of differnt colour and emboss it with the tan mat.
Bleka slétta hringinn áður en ég tek hann frá mótinu til að sýna betur hvernig embossið virkar.
~~~~~~
Stensil with ink to show how the emboss turns out.
Skurðarmót frá Provo Craft en Sissix mótin er mjög svipuð að þykkt og ég nota sömu aðferð við þau.
~~~~~~
Die cutter from Provo Craft are quite like the Sissix dies and used with the same method.
Núna er ég með samloku með A plötu, B, die, pp, og B plötu. Einhvers staðar sá ég þessa aðferð notaða það er að láta plötuna sem skorið er í alltaf vera efst og hef bara haldið mig við hana. Þá sé ég líka skrax hvort ég þurfi að fara aðra umferð ef árangurinn hefur ekki orðið fullkominn. ~~~~~~
With sandwich of A, B, die, pp and B. Sow this method on the internet somewhere and have used it since with good result.
Nestabilities og die cut saman
~~~~~~
Nestabilities and die cut used together
Að lokum er það embossing folderinn
~~~~~~
Then at last it is the embossing folder
Hér er notuð samloka með A, B, folder með pp og B.
Las einhvers staðar að það mæri sniðugt að mýkja pp með því að renna því í gegnum vatnsúða, ekki spreyja beint á pp heldur renna í gegnum úðann.
~~~~~~
With embossing folder I use plate A, B, pp and B. Using waterspray to soften the pp.
Þegar ég var búin að embossa datt mér í hug að bleka til að sýna skilin betur.
~~~~~~
When I finised embossing I inked to show better the difference
Glæsilegt !
SvaraEyðaFlott það sem þú ert búin að gera hér fyrir neðan líka :o)
Kveðja, Jóna
Takk fyrir Jóna
SvaraEyða