Í dag er feðradagurinn og af því tilefni þá bjó ég til kort til að færa föður mínum
~~~~~~
Today is the fathers day and therefor I made a card for my father
~~~~~~
Today is the fathers day and therefor I made a card for my father
Ég gerði tvö tags til að setja í vasana
~~~~~~
I made two tags to put in the pockets
Við erum ekki vön því að halda uppá feðradaginn en kannski er bara kominn tími til að við heiðrum feður okkar fyrir uppeldið á okkur rétt eins og mæður okkur á mæðradaginn
~~~~~~
We are not custom to this tradition in Iceland but maybe it is time to change it and honour our fathers for their part in our upbringing just as we do honour our mothers in mothers day
Engin ummæli:
Skrifa ummæli