miðvikudagur, 30. desember 2009

Tvö kort ~~~ two cards

Gerði tvö ný kort, annars vegar kortaáskorun á scrapbook.is og hins vegar stúdentskort. Nokkuð sátt við báðar útkomur. ~~~~~~ Made two new cards, one for challenge at scrapbook.is and the other one for late high school graduate. Both turned out to bee good I think.

Þetta er fyrir áskorunina ~~~ This is for the challengeÞetta er fyrir útskriftina ~~~ this one is for the graduationSvona var síðan inní því ~~~ this is how it is inside



mánudagur, 28. desember 2009

Gjöf frá leynivini ~~~ A gift from secret friend


Fékk þessa flottu gjöf frá leynivini í leynivinaleik scrapbook.is. Þetta er eitthvað sem ég hefði örugglega ekki keypt sjálf svo ég er bara mjög sátt og hlakka til að sjá hvernig þetta nýtist mér. ~~~~~~ Got this great gift from a secret friend in a game at scrapbook.is. This is kind of stuff I usually wouldn´t buy myself so I´m excited to see how I will use it.

sunnudagur, 20. desember 2009

kortlyft í des ~~~~ lift a card

Ákvað að taka þá í áskorun í að lyfta korti ~~~~~~ Decided to take part in challange to lifta a card
Þetta er mín niðurstaða ~~~~~~ This is my outcome
Og þetta er innaní kortinu ~~~~~~ And this is inside the card

fimmtudagur, 3. desember 2009

Jóla - Jóla ~~~~~~ x-mas x-mas

Svona sælgætiskrans hef ég gert nokkrum sinnum og alltaf verið í vandræðum með að muna hnútana. ~~~~~~ Have made this a couple of times, always having troble remembering how to
svo ég endaði á því að teikna upp hvernig ég fer að..... ~~~~~~ so I made drowing of how to......
Bláa línan táknar hringinn sem ég nota en hann er um 20cm í þvermál og magnið af konfekti er um 2kg., það þarf að passa að binda ekki of þétt. ~~~~~~ The blue line is the wire curcle, approx. 20cm and sutable amount of candy is 2 kg.
síðan hef ég líka gert svona jólatré ~~~ X-mas tree made of sweetsÞetta er gert úr frauðkeilu og frauðhring til að neðri brúnin verði ekki eins kröpp. Glanspappír er vafið um keiluna og fest. Stjarnan er fest við toppinn með límbyssu. Mackintoshi síðan raðað á með títiprjónum, verður að gæta þess að gera hvorki og gisið né of þétt. Síðan stendur þetta allt saman á háum kertastjaka. Ef ekki er notaður hár stjaki heldur skál eða diskur þá verður að gæta þess að sælgætið hangi ekki of langt niður. ~~~~~~ the tree is from some plastic stuff covered with golden paper. Put the star on with glue pistol and the sweets with pins.

mánudagur, 23. nóvember 2009

Dagur 2 ~~~ day 2

Áskorunin í dag er að gera jólakort og nota borða, þetta er mitt framlag
~~~~~~
Todays challange is to make x-mas card and use a ribbon, this is mine

laugardagur, 21. nóvember 2009

7/7 - dagur 1 ~ day 1

Ákvað að prófa að taka þátt í áskorun á Scrapbook.is, 7 kort á 7 dögum. Þetta er fyrsta áskorunin og líka fyrsta scraplyftið
~~~~~~
Decided to participate in challenge at Scrapbook.is, 7 cards in 7 days. This is the first one and also my firt scraplift.

föstudagur, 13. nóvember 2009

Kötturinn Keli ~~~~~~Keli the cat




miðvikudagur, 11. nóvember 2009

kort handa karlmanni ~~~ card for a men


Gerði vasa-kort handa karlmanni á 45 ára afmæli

~~~~~~

Made this pocket card for a men on his 45th birthday

sunnudagur, 8. nóvember 2009

Feðradagurinn ~~~ fathers day

Í dag er feðradagurinn og af því tilefni þá bjó ég til kort til að færa föður mínum
~~~~~~
Today is the fathers day and therefor I made a card for my father



Ég gerði tvö tags til að setja í vasana

~~~~~~

I made two tags to put in the pockets


Við erum ekki vön því að halda uppá feðradaginn en kannski er bara kominn tími til að við heiðrum feður okkar fyrir uppeldið á okkur rétt eins og mæður okkur á mæðradaginn
~~~~~~
We are not custom to this tradition in Iceland but maybe it is time to change it and honour our fathers for their part in our upbringing just as we do honour our mothers in mothers day

þriðjudagur, 3. nóvember 2009

hvernig ég fer að / how I do it















Ég var beðin um að skýra út hvernig ég nota emboss í Cuttlebug

Þetta eru áhöldin sem ég nota
~~~~~~
I was asked to tell how I used emboss in my Cuttlebug

Theese are the equipments














Þetta er þær tegundir móta og foldera sem ég á, á reyndar líka stórt Sissix en ætla ekki að nota það hér
~~~~~~
Theese are the types of dies and folders I´ve got, actually I also have big Sissix but I´m not going to use it now


Fyrst ætla ég að nota brass mót
~~~~~~
First thing is to use the brass embossing die






































































Prófaði að embossa þetta á þrjá vegu, þ.e. með svartri embossing mat fyrir Cuttlebug frá KARS, föndurgúmmí mottu sem ég á og síðan með embossing tan mottu frá Spellbinders.

Fyrst gerði ég samloku með plötum A, C, mótið, pp, svarta mottan og aftur B plata. Þetta var nokkuð stíft fyrir vélina en hafðist og góður árangur eins og sjá má á fyrstu myndinn. Síðan notaði ég tan mottuna og var þá með samloku úr A, millilag úr pp og frauðgúmmíi, B, mótið, pp, tan mottan og aftur B plata. Eins uppröðun þegar ég notaði frauðmottuna en þessar tvær aðferðir gáfu ekki eins góðan árangur. Mér tókst ekki að nota C plötuna með Tan mottunni.

Síðan blekaði ég embossið og síðan er bara að klippa. Á síðustu myndinni eru motturnar og útkomurnar áður en klippt er. Mér finnst ég sjá greinilegan mun eftir tegundum og síðasta aðferðin sínu verst.
~~~~~~
Tryed to emboss in three ways, with black embossing mat for Cuttlebug from KARS, some foam-mat I´ve got and at last with embossing Tan mat from Spellbinders.

The result can be seen at the photos above and the best result was with sandwich with the KARS mat.

Næst er að nota Shapeabilities frá Spellbinders
~~~~~~
Next is to use the Shapabilities from Spellbinders



























































Fyrst var að skera og þá notaði ég samloku úr A plötu, C, Shapabilities með sléttu hliðina niður, pp og B plata. Þá er umfram pp tekinn frá, skipt B plötu skipt út fyrir C plötuna sem notuð er við skurðinn, tan mottan sett ofná og ennþá er slétta hliðin niður, þessu er rúllað tvisvar sinnum gegnum Cuttlebug (áfram og afturábak). Síðan bleka síðan pp gegnum mótið og þá loksins tekið úr mótinu.
~~~~~~
With Shapabilities I make sandwich out of C or B plate and with tan mat to emboss.


Næst var að taka Nestabilities
~~~~~~
Next I worked with the Nestabilities















Fyrst skar ég út scallop hring og notaði samloku í það samloku úr A plötu, pp, B, segulmottu og Nestabilities með sléttu hliðina niður, pp og aftur B motta.

Þar sem ég nota segulmottu undir mótið þá gengur ekki að nota C plötu og því nota ég samanbrotið blað og B plötu í staðinn.
~~~~~~
At first á cut scallop ring using magnetic mat so I know where to position pp on top of it.














Síðan sker ég sléttan hring með sömu aðferð og scallop hringinn áður en hann embossa ég síðan með tan mottu en sleppi þá pp milli A og B.
~~~~~~
Now I cut a circul of differnt colour and emboss it with the tan mat.














Bleka slétta hringinn áður en ég tek hann frá mótinu til að sýna betur hvernig embossið virkar.
~~~~~~
Stensil with ink to show how the emboss turns out.

Skurðarmót frá Provo Craft en Sissix mótin er mjög svipuð að þykkt og ég nota sömu aðferð við þau.
~~~~~~
Die cutter from Provo Craft are quite like the Sissix dies and used with the same method.

Núna er ég með samloku með A plötu, B, die, pp, og B plötu. Einhvers staðar sá ég þessa aðferð notaða það er að láta plötuna sem skorið er í alltaf vera efst og hef bara haldið mig við hana. Þá sé ég líka skrax hvort ég þurfi að fara aðra umferð ef árangurinn hefur ekki orðið fullkominn. ~~~~~~
With sandwich of A, B, die, pp and B. Sow this method on the internet somewhere and have used it since with good result.



Nestabilities og die cut saman
~~~~~~
Nestabilities and die cut used together


Að lokum er það embossing folderinn
~~~~~~
Then at last it is the embossing folder

Hér er notuð samloka með A, B, folder með pp og B.
Las einhvers staðar að það mæri sniðugt að mýkja pp með því að renna því í gegnum vatnsúða, ekki spreyja beint á pp heldur renna í gegnum úðann.
~~~~~~
With embossing folder I use plate A, B, pp and B. Using waterspray to soften the pp.











Þegar ég var búin að embossa datt mér í hug að bleka til að sýna skilin betur.
~~~~~~
When I finised embossing I inked to show better the difference

Hér sá ég að ég gæti nú notað þetta
~~~~~~
At this point I sow I could use some of this







Og úr þessu varð síðan þetta kort
~~~~~~
Finally I made this card out of it

laugardagur, 17. október 2009

Fyrir mömmu og barn

Var í 30 ára afmælisveislu og skírnarveislu hjá litlum kút og gerði þessi kort handa þeim mæðginum.
Myndgæðin ekki þau bestu en verður að duga.
I was in 30 years birthday party and litle boys christianing party and made these cards for mother and son.
The pics are not the best of quality but they have to do.

Afmæliskortið - Birthdaycard

innaní korti - inside the card


Skírnarkort - card for christening


innaní korti - inside the card

















föstudagur, 9. október 2009

Kort og gjafabox

Gerði kort og gjafabox í stíl, annað vegna heimboðs og hitt vegna barnsfæðingar.


Cards with maching boxes for small gifts for special freands.

laugardagur, 3. október 2009

Prjónaður kjóll með fylgihlutum


Ég prjónaði þennan kjól og fylgihluti á litlu ömmustelpuna mina í sumar

I knitted this dress and accessories for my litle granddaughter this summer

Tími til kominn

Loksins set ég eitthvað nýtt hér inn en þessi kort gerði ég vegna kortadagsins.





At last I put something new in but I made these cards because of the national card making day.








sunnudagur, 31. maí 2009

lítið albúm í sumarbústaðinn

Gerði þetta litla albúm til að halda utan um upplýsingar sem gott er að hafa við hendina þegar mikið liggur við, eins og neyðarnúmer og símanúmer.
Öðru megin á síðunni geri ráð fyrir að hægt sé að setja inn upplýsingar sem "gott er að " en hinum megin eru símanúmer.

Vildi ekki að albúmið væri fast á einum stað heldur að hægt væri að taka það þegar á þyrfti að halda og geði því þess í stað gat svo hægt væri að hengja á lítinn nagla.





Made this small album for the family cottage to keep important phone numers in one side og "good to know" informations in the other side.

mánudagur, 18. maí 2009

Kort fyrir mæðradaginn


Þetta kort gerði ég fyrir mæðradaginn. Notaði nýju Unity stimplana mína.

Made this card for the mothersday. Used my new Unity stamps.