sunnudagur, 23. maí 2010

kortaleikur og brúsar ~~~ card-game on sb.is and milk cans from DDSB

Er búin að vera lengi að gera þessi kort.
Annars vegar er kort sem ég gerði fyrir kortaleikinn hennar Guggu, fékk efni frá Ýr *Takk Ýr* sem var svo mikið að ég lenti í kreppu með að koma því öllu fyrir (tókst ekki samt, bling og perlur afgangs). Strax við kynninguna á leiknum fannst mér rétt að tileinka kortið Ragnheiði Jónu vegna hennar veikinda. Hins vegar er svo kort fyrir áskorun hjá DDSB - fékk þennan flott stimpil af brúsum á kerru til að vinna með. Það kort er líka búið að vera höfuðverkur en svo small það saman svona einfalt og ég er ekkert viss um að ég skreyti það nokkuð meira, bara setja textaspjald inní þegar það verður notað.
~~~~~~
It´s been lot of time for me to make these cards.
One is for Guggita´s game on scrapbook.is, got stuff from Ýr *thanks Ýr*, it was so much that I had some dilemma knowing what to do with it all (did though not use it all, some bling and pearls left). At the very beginning on the introduction of the game I felt it wright to dedicate to one of our mates at sb.is which has been so sick. The other one is a card for challenge at DDSB - had this great stamp of milk cans to work with. That card has also been such a headache but suddenly it clicked and as simple as it is, I don´t think I will decorate it any more, just put on some text message inside when it will be used.