miðvikudagur, 30. desember 2009

Tvö kort ~~~ two cards

Gerði tvö ný kort, annars vegar kortaáskorun á scrapbook.is og hins vegar stúdentskort. Nokkuð sátt við báðar útkomur. ~~~~~~ Made two new cards, one for challenge at scrapbook.is and the other one for late high school graduate. Both turned out to bee good I think.

Þetta er fyrir áskorunina ~~~ This is for the challengeÞetta er fyrir útskriftina ~~~ this one is for the graduationSvona var síðan inní því ~~~ this is how it is inside



mánudagur, 28. desember 2009

Gjöf frá leynivini ~~~ A gift from secret friend


Fékk þessa flottu gjöf frá leynivini í leynivinaleik scrapbook.is. Þetta er eitthvað sem ég hefði örugglega ekki keypt sjálf svo ég er bara mjög sátt og hlakka til að sjá hvernig þetta nýtist mér. ~~~~~~ Got this great gift from a secret friend in a game at scrapbook.is. This is kind of stuff I usually wouldn´t buy myself so I´m excited to see how I will use it.

sunnudagur, 20. desember 2009

kortlyft í des ~~~~ lift a card

Ákvað að taka þá í áskorun í að lyfta korti ~~~~~~ Decided to take part in challange to lifta a card
Þetta er mín niðurstaða ~~~~~~ This is my outcome
Og þetta er innaní kortinu ~~~~~~ And this is inside the card

fimmtudagur, 3. desember 2009

Jóla - Jóla ~~~~~~ x-mas x-mas

Svona sælgætiskrans hef ég gert nokkrum sinnum og alltaf verið í vandræðum með að muna hnútana. ~~~~~~ Have made this a couple of times, always having troble remembering how to
svo ég endaði á því að teikna upp hvernig ég fer að..... ~~~~~~ so I made drowing of how to......
Bláa línan táknar hringinn sem ég nota en hann er um 20cm í þvermál og magnið af konfekti er um 2kg., það þarf að passa að binda ekki of þétt. ~~~~~~ The blue line is the wire curcle, approx. 20cm and sutable amount of candy is 2 kg.
síðan hef ég líka gert svona jólatré ~~~ X-mas tree made of sweetsÞetta er gert úr frauðkeilu og frauðhring til að neðri brúnin verði ekki eins kröpp. Glanspappír er vafið um keiluna og fest. Stjarnan er fest við toppinn með límbyssu. Mackintoshi síðan raðað á með títiprjónum, verður að gæta þess að gera hvorki og gisið né of þétt. Síðan stendur þetta allt saman á háum kertastjaka. Ef ekki er notaður hár stjaki heldur skál eða diskur þá verður að gæta þess að sælgætið hangi ekki of langt niður. ~~~~~~ the tree is from some plastic stuff covered with golden paper. Put the star on with glue pistol and the sweets with pins.