sunnudagur, 31. janúar 2010
miðvikudagur, 27. janúar 2010
kortlyft 4 ~~~ cardlift 4
Betra seint en aldrei. Hef ekki alveg verið í formi til að setja inn þetta kort en hér komur það en það átti að vera innlegg í kortlyft 4 sem Hulda P setti inn á scrapbook.is
~~~~~~
Better late than never. Have not been in mood so I have postphoned to put this card in, but here it is now and was supposed to be for cardlift 4 in scrapbook.is
~~~~~~
Better late than never. Have not been in mood so I have postphoned to put this card in, but here it is now and was supposed to be for cardlift 4 in scrapbook.is
Samúðarkort ~~~ symphatycard
Gerði þetta samúðarkort við fráfall fjölskylduvinar, set það inn núna til að sýna hugmyndina.
~~~~~~
föstudagur, 15. janúar 2010
fimmtudagur, 14. janúar 2010
tollurinn ~~~ the custom
Í dag fékk ég tilkynningu um að ég ætti bréfapóst sem ég þyrfti að sækja í pósthúsið. Mikið glöð hélt ég af stað að sækja sendinguna sem ég var búin að vera að bíða eftir frá USA. Á pósthúsinu var mér rétt umslag vafið í plast en vegna míns ástands gat ég ekkert verið að fárast yfir því þarna á staðnum og hélt því heim á leið til að opna. Þegar heim var komið var greinilegt að eitthvað þótti tollinum þetta forvitnilegt og hafði rifið upp umbúðirnar, bæði ytri og innri og innhaldið var í einum haug sem áður hafði verið haganlega fyrir komið til það fengi sem besta meðferð og kæmist óskemmt til skila. ~~~~~~ Had today notice from the postoffice that I should get my mail. Very happy about that I got over there to receive it all messed up and in rather bad condition.
esm 2
Er að taka þátt í Extreme scrapbook makeover á sb.is - þetta er mitt framlag í verkefni 2.
Börnin mín í fyrsta skiptið stödd á landinu sínu en þau eignuðust part af eyðijörðinni Miðvellir, Snæfellsnesi á árinu 2009. Amma þeirra var vön að kalla jörðina sneið af jökli þar sem hún nær frá fjalli til fjöru.
~~~~~~
I´m taking part in game at sb.is called extreme scrapbook makeover, this is mine in part 2.
My kids at first time at their land, Miðvellir, summer 2009. Part of glecier, as their grandma used to call it.
Börnin mín í fyrsta skiptið stödd á landinu sínu en þau eignuðust part af eyðijörðinni Miðvellir, Snæfellsnesi á árinu 2009. Amma þeirra var vön að kalla jörðina sneið af jökli þar sem hún nær frá fjalli til fjöru.
~~~~~~
I´m taking part in game at sb.is called extreme scrapbook makeover, this is mine in part 2.
My kids at first time at their land, Miðvellir, summer 2009. Part of glecier, as their grandma used to call it.
föstudagur, 8. janúar 2010
kortaáskorun dagsins ~~~ challenge of the day
Gerði þetta kort fyrir áskorunina hennar Beggu á sb.is ~~~~~~ made this one for Begga´s challenge at sb.is
þriðjudagur, 5. janúar 2010
Dagatöl ~~~ Calender
Gerði þessi dagatöl fyrir síðasta ár og sýni þau núna svona til gamans. Myndirnar eru teknar úr flugvél á lofti ~~~~~~ Made these calenders over a year ago and showing them now for fun. Photos taken from plane above the skyes
laugardagur, 2. janúar 2010
Jólakortin 2009 og annað til ~~~~ x-mas cards 2009 and one extra
Fyrir jólin 2009 gerði ég aðallega tvær gerðir af kortum, annars vegar criss cross kort þar sem engin tvö voru eins en samt svipuð og hins vegar gerði ég nokkur kort eins en samt í tveimur litum, rautt og grænt, þar sem ég embossaði snjókorn og var með MS punchaðan kant og slaufu. Alls voru þetta milli 30 og 40 kort ~~~~ For x-mas 2009 I made mostly two types of cards, criss cross cards where no two were the same but similar and the others I made some alike in green and red with embossed snowflake and used MS punch and a bow. I made aprox. 30-40 cards for this x-mas
Þegar ég var að ljúka við kortagerðina fékk ég fréttir af gamalli konu að slasa sig svo ég vildi senda henni batakveðjur og gerði því þetta kort handa henni og færði henni heimagert konfekt með ~~~~ When I was finishing the cards for the season I got news from an old lady beeing injured so I wanted to send her healing wishes and brought her this card and some homemade chocalate also.
Nýtt ár, ný verkefni ~~~~ new year, new missions
Ákvað að reyna við skrappið á nýju ári ~~~ Decided to start scrapping in new year
Þetta er fyrsta verkefnið, inntökupróf í "exstreme scrapbook makeover" á scrapbook.is. Kötturinn keli situr uppi á skáp ásamt hinum köttunum og lætur fara vel um sig ~~~~~~ This is the first assainment, entrance examination for "extreme scrapbook makeover" on scrapbook.is. Keli the cat sitting high up on the cabin with the other cats having a nice time.
Þetta er fyrsta verkefnið, inntökupróf í "exstreme scrapbook makeover" á scrapbook.is. Kötturinn keli situr uppi á skáp ásamt hinum köttunum og lætur fara vel um sig ~~~~~~ This is the first assainment, entrance examination for "extreme scrapbook makeover" on scrapbook.is. Keli the cat sitting high up on the cabin with the other cats having a nice time.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)