þriðjudagur, 21. september 2010

gimbað barnateppi ~~~ crochet lace loom baby blanket

Langt síðan ég hef sett eitthvað hér inn en hef þó ekki setið auðum höndum. Gimbaði teppi til að gefa ungum sveini. Fann enga uppskrift þannig að þetta varð að vinnast af fingrum fram. Merkilegt hvað enska heitið á gimbi er flókið.
En teppið kláraði ég á örfáum dögum og held ég að allir hafi verið ánægðir með það.


It has been a while since I last posted something in here but it does not mean that I haven´t been doing something. I made this baby blanket for one young baby boy using the method of lace loom crochet. I could not find any pattern on the internet so I had to make one myself. Funny thing how complicated the English word of it is, as it is just one single simple word in Icelandic.
But I finished the blanket in time in just few days and think that everyone is happy with it.

þriðjudagur, 22. júní 2010

Creative award or..........



I got this award from my friend Erla at the Digi Doodle Challenges on Paper Craft Planet.  Thanks Erla  http://erlashobbyblogg.blogspot.com/




There are several rules to follow:

1. Thank and link the person who gave you the award
2. Display the award on your blog
3. Tell 6 lies and one truth about yourself or vice versa
4. Nominate 7 others and leave a message letting them know.

Here goes truth or lies ??????

1. I am lazy blogger

2. I have 3 kids and 2 grandkids

3. I live at the same square mile as I was born in

4. I am addicted to craft of all kind

5. I am toll and slim with blond hair

6. I have my "grand"cat living with us

7. I always postpone things if I can



I give this award to :



1. Jóna

2. Villý

3. Hulda P

4. Lee

5.  Ransý

6.  Hulda M

7.  Bryndís




sunnudagur, 23. maí 2010

kortaleikur og brúsar ~~~ card-game on sb.is and milk cans from DDSB

Er búin að vera lengi að gera þessi kort.
Annars vegar er kort sem ég gerði fyrir kortaleikinn hennar Guggu, fékk efni frá Ýr *Takk Ýr* sem var svo mikið að ég lenti í kreppu með að koma því öllu fyrir (tókst ekki samt, bling og perlur afgangs). Strax við kynninguna á leiknum fannst mér rétt að tileinka kortið Ragnheiði Jónu vegna hennar veikinda. Hins vegar er svo kort fyrir áskorun hjá DDSB - fékk þennan flott stimpil af brúsum á kerru til að vinna með. Það kort er líka búið að vera höfuðverkur en svo small það saman svona einfalt og ég er ekkert viss um að ég skreyti það nokkuð meira, bara setja textaspjald inní þegar það verður notað.
~~~~~~
It´s been lot of time for me to make these cards.
One is for Guggita´s game on scrapbook.is, got stuff from Ýr *thanks Ýr*, it was so much that I had some dilemma knowing what to do with it all (did though not use it all, some bling and pearls left). At the very beginning on the introduction of the game I felt it wright to dedicate to one of our mates at sb.is which has been so sick. The other one is a card for challenge at DDSB - had this great stamp of milk cans to work with. That card has also been such a headache but suddenly it clicked and as simple as it is, I don´t think I will decorate it any more, just put on some text message inside when it will be used.

föstudagur, 30. apríl 2010

3 kort ~~~~ 3 cards

Ég gerði 3 ólík eða ekki ólík kort í vikunni fyrir áskorun á: http://www.papercraftplanet.com/group/digidoodleshopsbest/forum/topics/pcp-digi-doodle-shop-1
það átti að nota ákveðinn stimpil og 3D. Ekki þótti mér leiðinlegt að nota þennan sæta múrsar-kaffibollastimpil sem ég litaði með með TRIA litum frá Letraset.
~~~~~~
I made these 3 different or not different cards this week for challenge at: http://www.papercraftplanet.com/group/digidoodleshopsbest/forum/topics/pcp-digi-doodle-shop-1
one was supposed to use certain stamp and some 3D. I did not found it boring to use this cute mouse in a cup stamp which I colored with TRIA markers from Letraset.



And the text in this one says on one side: You are invited...... 
and on the other side: ....ups... who got there previously?

mánudagur, 5. apríl 2010

Í tilefni páskanna ~~~ Because of easter

Bjó til þessa litlu körfu og fyllti með litlum súkkulaðieggjum frá Cadburry´s. Færði hana foreldrum mínum í stað páskaeggs og vitaskuld kom það í minn hlut að smakka á þessu rétt eins og öllum sætindum þar á bæ. Gerði þetta í flýti þannig að það var ekkert dúllað neitt við þetta.
~~~~~~
Made this little basket and filled it up with small chocolate-eggs from Cadburry´s. Gave it to my paretns instead of easter-egg and of course I had to taste it as goes with all other sweets on that house. Made it in hurry so I din´t give any detaile.

miðvikudagur, 24. mars 2010

Heklað blóm ~~~ crochet flower

Datt í hug að þýða þessa uppskrift sem ég fann af hekluðu blómi. Takk Nichole.
~~~~~
Got the idea of translating a turtorial of a flower I found on the internet. Thanks Nichole.

slóð á pdf skjal

föstudagur, 26. febrúar 2010

2 síður og kort ~~~ 2 pages and a card



Gerði þessar síður fyrir áskoranir á scrappbook.is, annars vegar litaáskorun en þar á hvítt að vera í aðallhlutverki og hins vegar í drop out ESM 5 en þar mátti bara nota fjórðung af síðunni.
Kortið er síðan í kortlyft 8 en ég átti alltaf eftir að taka myndina. Síðan ætla ég að nota það sem afmæliskort.
~~~~~~
Made theese pages for challange in sb.is, one for colour challange where the main colour should be white and the other one for drop out ESM 5 where we should only use a quarter of the page.
The card was for the cardlift 8 which I did not take the photo till now. Then I´m going to use it as a birthday card.
Hvíta síðan ~~~ the white page
og aðeins nærmynd ~~~ and some details
hér má bara nota fjórðung af síðunni ~~~ supposed to use only a quarter of the page

Og innaní kortinu ~~~ inside the card

sunnudagur, 14. febrúar 2010

3 áskoranir ~~~ 3 chall3nges

Gerði síðu sem passar í 3 áskoranir, ESM4, ástarfaraldur og valentínusardags áskoranirnar á scrapbook.is. Í ESM4 átti að vera journall uppá amk 100 orð á síðunni, í ástarfaraldrinum átti að velja eina af þremur skissum til að skrappa eftir og í valentínusaráskoruninni átti að fjalla um ástríðu. Helga frænka var kona með mikla ástríðu fyrir lífinu í öllu sínu veldi og ég á svo margar góðar minningar um hana
~~~~~~
Made one page for 3 challenges, ESM4, love-epidemic and valentine´s day on scrapbook.is. In ESM4 you should have journal with at least 100 words on the page, at the love challenge you should scrap after one of three sketches and the valentines should be about passion. My aunt Helga was a women with great passion for live and I have many boutiful memories about her.

föstudagur, 12. febrúar 2010

Kortlyft 7 ~~~ Cardlift 7

Jæja þá er komið að kortlyft 7. Þar sem ég á ekki neinn nothæfan bakgrunnsstimpil í þetta verkefni þá bara bjó ég hann til með orðastimplum. Tókst bara ágætlega held ég.
~~~~~~
Now it is cardlift 7. I don´t have any sutable background stamp so I just made one of my "phrase"stamps. Turned out pritty good I think.
Liturinn sem ég notaði er reyndar orange en einhverra hluta vegna kemur hann nánast bleikur á mynd
~~~~~~
The colour is actually orange but turns sort of pink on the photo

föstudagur, 5. febrúar 2010

kortlyft 6

 Kort þessarar viku í kortlyft áskoruninni hjá Huldu P kemur hér ~~~~~~ Card of this week i kl6 from Hulda P in sb.is

sunnudagur, 31. janúar 2010

miðvikudagur, 27. janúar 2010

kortlyft 4 ~~~ cardlift 4

Betra seint en aldrei. Hef ekki alveg verið í formi til að setja inn þetta kort en hér komur það en það átti að vera innlegg í kortlyft 4 sem Hulda P setti inn á scrapbook.is
~~~~~~
Better late than never. Have not been in mood so I have postphoned to put this card in, but here it is now and was supposed to be for cardlift 4 in scrapbook.is

Samúðarkort ~~~ symphatycard

Gerði þetta samúðarkort við fráfall fjölskylduvinar, set það inn núna til að sýna hugmyndina.
 ~~~~~~ 
Made this sympathycard when an old freand of the family died last year.




föstudagur, 15. janúar 2010

kortalift 3 ~~~ cardlift 3

Þriðja kortið í kortalifti á sb.is ~~~~~~ The third card in cardlift at sb.is

fimmtudagur, 14. janúar 2010

kort handa 5 ára ~~~ a card for one 5 years

Þetta kort var gert handa einni 5 ára skvísu ~~~~~~ This card was for one 5 year old girl

tollurinn ~~~ the custom

Í dag fékk ég tilkynningu um að ég ætti bréfapóst sem ég þyrfti að sækja í pósthúsið. Mikið glöð hélt ég af stað að sækja sendinguna sem ég var búin að vera að bíða eftir frá USA. Á pósthúsinu var mér rétt umslag vafið í plast en vegna míns ástands gat ég ekkert verið að fárast yfir því þarna á staðnum og hélt því heim á leið til að opna. Þegar heim var komið var greinilegt að eitthvað þótti tollinum þetta forvitnilegt og hafði rifið upp umbúðirnar, bæði ytri og innri og innhaldið var í einum haug sem áður hafði verið haganlega fyrir komið til það fengi sem besta meðferð og kæmist óskemmt til skila. ~~~~~~ Had today notice from the postoffice that I should get my mail. Very happy about that I got over there to receive it all messed up and in rather bad condition.

esm 2

Er að taka þátt í Extreme scrapbook makeover á sb.is - þetta er mitt framlag í verkefni 2.
Börnin mín í fyrsta skiptið stödd á landinu sínu en þau eignuðust part af eyðijörðinni Miðvellir, Snæfellsnesi á árinu 2009. Amma þeirra var vön að kalla jörðina sneið af jökli þar sem hún nær frá fjalli til fjöru.
~~~~~~
I´m taking part in game at sb.is called extreme scrapbook makeover, this is mine in part 2.
My kids at first time at their land, Miðvellir, summer 2009. Part of glecier, as their grandma used to call it.

föstudagur, 8. janúar 2010

kortaáskorun dagsins ~~~ challenge of the day

Gerði þetta kort fyrir áskorunina hennar Beggu á sb.is ~~~~~~ made this one for Begga´s challenge at sb.is

þriðjudagur, 5. janúar 2010

Dagatöl ~~~ Calender

Gerði þessi dagatöl fyrir síðasta ár og sýni þau núna svona til gamans. Myndirnar eru teknar úr flugvél á lofti ~~~~~~ Made these calenders over a year ago and showing them now for fun. Photos taken from plane above the skyes



laugardagur, 2. janúar 2010

Jólakortin 2009 og annað til ~~~~ x-mas cards 2009 and one extra

Fyrir jólin 2009 gerði ég aðallega tvær gerðir af kortum, annars vegar criss cross kort þar sem engin tvö voru eins en samt svipuð og hins vegar gerði ég nokkur kort eins en samt í tveimur litum, rautt og grænt, þar sem ég embossaði snjókorn og var með MS punchaðan kant og slaufu. Alls voru þetta milli 30 og 40 kort ~~~~ For x-mas 2009 I made mostly two types of cards, criss cross cards where no two were the same but similar and the others I made some alike in green and red with embossed snowflake and used MS punch and a bow. I made aprox. 30-40 cards for this x-mas

Þegar ég var að ljúka við kortagerðina fékk ég fréttir af gamalli konu að slasa sig svo ég vildi senda henni batakveðjur og gerði því þetta kort handa henni og færði henni heimagert konfekt með ~~~~ When I was finishing the cards for the season I got news from an old lady beeing injured so I wanted to send her healing wishes and brought her this card and some homemade chocalate also.


Nýtt ár, ný verkefni ~~~~ new year, new missions

Ákvað að reyna við skrappið á nýju ári ~~~ Decided to start scrapping in new year

Þetta er fyrsta verkefnið, inntökupróf í "exstreme scrapbook makeover" á scrapbook.is. Kötturinn keli situr uppi á skáp ásamt hinum köttunum og lætur fara vel um sig ~~~~~~ This is the first assainment, entrance examination for "extreme scrapbook makeover" on scrapbook.is. Keli the cat sitting high up on the cabin with the other cats having a nice time.