föstudagur, 30. apríl 2010

3 kort ~~~~ 3 cards

Ég gerði 3 ólík eða ekki ólík kort í vikunni fyrir áskorun á: http://www.papercraftplanet.com/group/digidoodleshopsbest/forum/topics/pcp-digi-doodle-shop-1
það átti að nota ákveðinn stimpil og 3D. Ekki þótti mér leiðinlegt að nota þennan sæta múrsar-kaffibollastimpil sem ég litaði með með TRIA litum frá Letraset.
~~~~~~
I made these 3 different or not different cards this week for challenge at: http://www.papercraftplanet.com/group/digidoodleshopsbest/forum/topics/pcp-digi-doodle-shop-1
one was supposed to use certain stamp and some 3D. I did not found it boring to use this cute mouse in a cup stamp which I colored with TRIA markers from Letraset.



And the text in this one says on one side: You are invited...... 
and on the other side: ....ups... who got there previously?

mánudagur, 5. apríl 2010

Í tilefni páskanna ~~~ Because of easter

Bjó til þessa litlu körfu og fyllti með litlum súkkulaðieggjum frá Cadburry´s. Færði hana foreldrum mínum í stað páskaeggs og vitaskuld kom það í minn hlut að smakka á þessu rétt eins og öllum sætindum þar á bæ. Gerði þetta í flýti þannig að það var ekkert dúllað neitt við þetta.
~~~~~~
Made this little basket and filled it up with small chocolate-eggs from Cadburry´s. Gave it to my paretns instead of easter-egg and of course I had to taste it as goes with all other sweets on that house. Made it in hurry so I din´t give any detaile.