sunnudagur, 31. maí 2009

lítið albúm í sumarbústaðinn

Gerði þetta litla albúm til að halda utan um upplýsingar sem gott er að hafa við hendina þegar mikið liggur við, eins og neyðarnúmer og símanúmer.
Öðru megin á síðunni geri ráð fyrir að hægt sé að setja inn upplýsingar sem "gott er að " en hinum megin eru símanúmer.

Vildi ekki að albúmið væri fast á einum stað heldur að hægt væri að taka það þegar á þyrfti að halda og geði því þess í stað gat svo hægt væri að hengja á lítinn nagla.





Made this small album for the family cottage to keep important phone numers in one side og "good to know" informations in the other side.

mánudagur, 18. maí 2009

Kort fyrir mæðradaginn


Þetta kort gerði ég fyrir mæðradaginn. Notaði nýju Unity stimplana mína.

Made this card for the mothersday. Used my new Unity stamps.

laugardagur, 16. maí 2009

tími til kominn

Hér hef ég hugsað mér að setja inn allt sem mér dettur í hag, hvort sem það er í máli eða myndum.

Here I´ll put whatever I can think of, in words or photos.